
Opni Listaháskólinn
Myndlistardeild Listaháskóla Íslands býður upp á námskeið á bakkalár og meistarastigi fyrir starfandi myndlistarmenn sem vilja sækja sér símenntun.
Boðið er upp á fjölbreytt úrval áfanga. Námskeiðin eru opin öllum með grunn-háskólagráðu í myndlist eða sambærilega menntun.
Kennari: Margrét Elísabet Ólafsdóttir
Staður og stund: Mánudagar kl. 10:30 – 12:10, Laugarnesvegi 91.
Tímabil: 14. janúar – 25. mars.
4 einingar
Kennari: Ólafur Gíslason
Staður og stund: Þriðjudaga kl. 10:30 – 12:10, Laugarnesvegi 91.
Tímabil: 15. janúar – 26. mars
4 einingar
Kennari: Brynja Sveinsdóttir
Staður og stund: Þriðjudaga kl. 8:30 – 10:10, Laugarnesvegi 91.
Tímabil: 15. janúar – 26. mars
4 einingar
Kennari: Haraldur Jónsson
Staður og stund: Föstudagar kl. 9:20 – 12:10, Laugarnesvegur 91.
Tímabil: 8. mars – 12. apríl
4 einingar
Sýningagerð og sýningastjórnun
Kennari: Becky Forsythe
Staður og stund: Föstudaga kl. 10:30 – 12:10, Laugarnesvegi 91.
Tímabil: 18. janúar – 29. mars
4 einingar
The Element of Chance the Unintentional the Repetition and the Rule
Kennari: Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar
Staður og stund: Fimmtudagar kl. 10:30 – 12:10, Laugarnesvegur 91.
Tímabil: 17. janúar – 28. mars
4 einingar
Allar nánari upplýsingar um námskeiðin og umsóknareyðublað er að finna á lhi.is.