Auðbrekka 14

Opnar vinnustofur hjá listamönnum SÍM í Auðbrekku 14

Nokkrir listamenn Auðbrekku 14 opna vinnustofur sínar fyrir gestum og gangandi fimmtudaginn 19. desember nk. frá kl. 17 – 21.

Áhugasömum er boðið að líta við, upplifa huggulega stemmingu, skoða verk listamanna á staðnum auk þess sem áhugasamir geta orðið sér út um falleg listaverk á hagstæðum kjörum fyrir jólin.

Allir velkomnir

Ásdís Arnardóttir

Jelena Antic

Kristín Sigurðardóttir

Laufey Johansen

Maggi Magg

Þorsteinn Helgason

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com