Jens Olof Lasthein

OPINN FYRIRLESTUR Í MYNDLISTARDEILD – JENS OLOF LASTHEIN

Föstudaginn 2. september kl. 13 heldur listamaðurinn Jens Olof Lasthein opinn fyrirlestur um verk sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal myndlistardeildar að Laugarnesvegi 91.

(English below)

Jens Olof Lasthein (1964) er sænskur ljósmyndari sem býr og starfar í Stokkhólmi. Hann lauk námi 1992 í The Nordic Photo School í Stokkhólmi. Undanfarin ár hefur hann unnið að eigin verkefnum ásamt því að taka að sér verkefni fyrir ýmis tímarit og dagblöð.

Lasthein hefur haldið yfir 50 einkasýningar í söfnum og galleríum víðsvegar um heiminn. Hann hefur einnig gefið út þrjár bækur; Moments in Between um stríðið á Balkanskaganum á tíunda áratugnum; White Sea Black Sea um landamærin milli vestur Evrópu, frá Arkhangelsk í norðri til Odessa í suðri; Home Among Black Hills með ljósmyndum frá Charleroi í Belgíu þar sem kol og járn er unnið. Fjórða bókin, Meanwhile Across the Mountain með ljósmyndum frá Caucasus verður gefin út í janúar 2017.

Looking back I can see that a strong red thread in my work has been a focus on borders, internal as well as external, and how they affect people, their relation to others as well as creating their own identity.
Í erindi sínu mun Jens Olof Lasthein veita innsýn í verk sín og vinnuaðferðir ásamt því að fjalla nánar um bækur sem hann hefur gefið út og langtímaverkefni sem hann vinnur að. Lasthein mun einnig fjalla um tengst milli ímyndunar og veruleika, sem hann telur vera megin viðfangsefni í ljósmyndun.

Nýlegar sýningar Lasthein voru í Freelens Galeríe, Hamburg, Þýskalandi (2016), Doma Art Festival, Sofia, Búlgaríu (2015), Image Singuliéres Fotofestival, Séte, Frakklandi (2015) og Musée La Photographie, Charleroi, Belgíu (2013).

Frekari upplýsingar um Jens Olof Lasthein má finna á; http://www.lasthein.se/

Fyrirlesturinn fer fram á ensku og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Opnir fyrirlestrar í myndlistardeild

Á ári hverju heldur fjöldi lista- og fræðimanna erindi um verk sín og hugmyndir á fyrirlestrum í myndlistardeild. Fyrirlestrarnir eru opnir almenningi og er ætlað að kynna margþætt viðfangsefni úr heimi lista og samtímamenningar og hvetja til umræðu um þau. Fyrirlestrarnir eru mikilvægur þáttur í starfsemi deildarinnar og eru ætlaðir til að efla tengsl milli nemenda og starfandi lista- og fræðimanna.

Fyrirlestrar í myndlistardeild fara fram í fyrirlestrarsalnum að Laugarnesvegi 91. Þeir eru opnir almenningi og er aðgangur ókeypis.


JENS OLOF LASTHEIN
OPEN LECTURE AT THE DEPARTMENT OF FINE ART

On Friday the 2nd of September at 1 pm an open lecture by the artist Jens Olof Lasthein will be held at the Department of Fine Art, Laugarnesvegur 91.

Jens Olof Lasthein (1964) is a Swedish/Danish photographer, educated in 1989-92 at the Nordic Photo School in Stockholm. Since completing his studies he has been working with self initiated long-term projects as well as with assignments for magazines and newspapers. Lasthein also works as a lecturer and a workshop leader in Sweden as well as abroad.

In is his lecture Lasthein will talk about his long-term exhibtion and book projects and show pictures of his work. He will also talk about his work methods and relation between imagination and reality, which to his mind is at the core of photography.

Looking back I can see that a strong red thread in my work has been a focus on borders, internal as well as external, and how they affect people, their relation to others as well as creating their own identity
Lasthein has held over 50 solo exhibitions at galleries, museums and festivals around the world and published three books: Moments in Between about the Balkan wars in the 90´s; White Sea Black Sea about the borderland between eastern and western Europe, from Arkhangelsk in the north to Odessa in the south; Home Among Black Hills with pictures from the coal and steel city Charleroi in Belgium. His fourth book, Meanwhile Across the Mountain, with pictures from the Caucasus, will be published in January 2017.

Further information on Jens Olof Lasthein can be found on his web page http://www.lasthein.se/

The Open Noon lectures at the IAA are free of charge and open to all. The lecture by Jens Olof Lasthein will be held in English.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com