Sasamoto Mynd

Opinn fyrirlestur Aki Sasamoto mánudaginn 9. október kl. 13!

(English below)

OPINN FYRIRLESTUR: AKI SASAMOTO

Mánudaginn 9. Október kl. 13.00 mun Aki Sasamoto halda opinn fyrirlestur um verk sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal myndlistardeildar að laugarnesvegi 91.

Þrátt fyrir að verk hennar séu mestmegnis samsett úr hversdagslegum hlutum svo sem ruslatunnum, ruslapokum, kommóðum, moppum, stólum eða jafnvel skóm að þá gefur hún þeim nýja merkingu með því að setja þá í nýtt samhengi, breyta þeim og eða virkja þá á annan hátt. Fáránleiki og þurr húmor einkenna gjörninga og innsetningar Aki sem umbreyta veruleikanum eins og við þekkjum hann og leggja til nýjar víddir fyrir samband orsaka og afleiðinga.

Aki Sasamoto er einn listamannanna sem tekur þátt í Sequences – Real Time Art Festival í ár. Sequences VIII, Elastic Hours er sýningarstýrt af Margot Norton, sýningarstjóra við New Museum, New York. Hátíðin fer fram dagana 6. – 15. október í Reykjavík.

sequences.is

Ath! Aki mun flytja gjörninga í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi föstudaginn 6. október kl. 16 og mánudaginn 9. október kl. 16. 30.

http://cargocollective.com/akisasamoto

Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

_______________________________________

OPEN LECTURE: AKI SASAMOTO

On Monday the 9th of October at 1PM an open lecture by Aki Sasamoto will be held at the department of fine art, Laugarnesvegur 91.

While her works are commonly composed of everyday household items—trashcans, garbage bags, chests of drawers, mops, chairs, or shoes, to name a few—she reveals new meanings through their juxtaposition, alteration, and use. Distinctly absurd and drily humorous, Sasamoto’s performances and installations derail commonplace realities askew and propose alternative scenarios for relationships between cause and effect.

Sasamoto is one of the artists participating in Sequences – Real Time Art Festival this year. Sequences VIII, Elastic Hours is curated by Margot Norton curator at the New Museum, New York. The festival will take place from October 6th -15th in Reykjavík.

sequences.is

Note! Sasamoto will be performing at the Reykjavík Art Museum, Hafnarhús on October 6th at 4pm and October 9th at 4.30 pm.

http://cargocollective.com/akisasamoto

The lecture will be held in English and is open to the public.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com