Meil Fingur

Opið hús í öllum húsum, 23 einkasýningar og #undireinuþaki2022

Opið hús í öllum húsum

Opið hús í öllum húsum Listaháskóla Íslands verður 10. nóvember milli kl. 13 og 16. Þá verður hægt að kynna sér námsframboðið, spjalla við nemendur og kennara og skoða inntökumöppur.

Nánar á vef LHÍ.

23 einkasýningar í myndlistardeild

Einasýningar 3. árs nema í myndlistardeild gefur áhugafólki um myndlist einstakt tækfæri til að kynna sér verk myndlistarstjarna morgundagsins.

Yfirlit yfir allar sýningar á vef LHÍ.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com