1Korpaopiðhús13rétt

Opið hús – Korpúlfsstaðir

 

Verið velkomin á Opið hús á Korpúlfsstöðum, laugardaginn 3. október kl. 13-17.

Á hlöðuloftinu kl. 15 verður flutt átta manna kórverk/gjörningur “Rational Inattention”eftir listakonuna Rosie Heinrich gestalistamann SÍM. Verkið fjallar um íslenska efnahagshrunið 2008 og er meginstef tónverksins laglína vögguvísunnar  ” Sofðu unga ástin mín “.

Veitingar verða í Rósukaffi

Hjartanlega velkomin!

1Korpaopiðhús13rétt

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com