Opid.122551

Opið fyrir skráningar í HönnunarMars 2019

OPIÐ FYRIR SKRÁNINGAR Í HÖNNUNARMARS 2019

HönnunarMars fer fram í ellefta sinn dagana 28.– 31. mars 2019. Opnað hefur verið fyrir skráningar en hægt er að sækja um í tveimur hlutum:

  • Umsóknarferli I
    Opið frá 25. september og til og með 25. nóvember 2018.
  • Umsóknarferli II 
    Opið frá 26. nóvember og til og með 25. janúar.

Valnefnd fer yfir innsendar umsóknir en þau verkefni sem sækja um fyrir 25. nóvember eiga möguleika á því að vera með í forkynningardagskrá sem gefin verður út í undanfara HönnunarMars, þar sem verkefni og sýningarstaðir sem hafa skráð sig snemma til leiks eru kynnt sérstaklega.

Sendu inn hugmynd að sýningu/viðburði í gegnum umsóknarferli HönnunarMars með því að smella hér!

www.honnunarmars.is

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com