OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Open call for art festival in Seyðisfjörður

(English below)
List í Ljósi er listahátíð sem haldin er á Seyðisfirði. Eftir velgengni fyrstu hátíðarinnar er ljóst að hátíðin verður árlegur viðburður.
Hátíðin er opin öllum þar samfélagið kemur saman og fagnar Seyðisfirði í nýju ljósi (bókstaflega) í gegnum listaverk, innsetningar, sýningar og vídjóverk sem staðsett eru víðsvegar um Seyðisfjörð dagana 24.-25.febrúar 2017 frá 18:00-miðnættis.
List í ljósi býður listamönnum og skapandi hugsuðum að sækja um að taka þátt í hátíðinni. Umsóknarfrestur rennur út 11. nóvember 2016.
Fyrir frekari upplýsingar heimsækið www.listiljosi.com

List I Ljosi festival Seydisfjordur announces the open call for submissions for the annual winter light festival this coming February.
The free public event focuses on community access and will feature a dynamic program of illuminated artworks, performances, projections and large scale immersive experiences curated into the landscape of Seydisfjordur, Iceland on the 24th and 25th of February 2017 from 1800-midnight.
The festival is now inviting artists and creatives to apply to be a part of the 2017 program.
Application deadline: 11 November 2016.
For more information, please visit www.listiljosi.com
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com