Námskeið

Ókeypis samfélags þjónusta fyrir listamenn

Kæru myndlistarmenn og konur

Við vorum beðin um að vekja athygli á þessum Facebook hóp.

Í lýsingu á hópnum segir:

“Velkomin í hóp áhugamanna/kvenna um módelteikningu, módelmálun og módelmótun í leir. Hér er stefnan að öllum sé frjálst að deila sinni vinnu eða annara listamanna á síðunni. Áhugaverð vídeó, „time-laps“ af þér við vinnu og annað sem viðkemur má deila að vild. Ertu með hugmynd að „Live“ útsendingu, námskeiði, þá endilega sendu línu. Takk fyrir að vera með, endilega deilið til vina sem hafa áhuga”.

Hlekkur á síðuna er hér: https://www.facebook.com/groups/267293564278253/

Ef þið vitið um skemmtilega listviðburði sem eru í gangi á netinu, Þþ megið þið gjarnan senda mér hlekki á netfangið sim@sim.is og ég skal gera mitt besta til að vekja athygli á þeim, svona á meðan á samkomubanni stendur.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com