
Ókeypis ritsmiðja fyrir börn í Hugmyndasmiðjunni á Kjarvalsstöðum laugardaginn 21. nóv.
Ókeypis ritsmiðja fyrir börn í Hugmyndasmiðjunni
Kjarvalsstaðir – laugardag 21. nóv. kl. 13-16
Ókeypis ritsmiðja í Hugmyndasmiðjunni verður á Kjarvalsstöðum laugardaginn 21. nóv. kl. 13–16 í tengslum við sýninguna Út á spássíuna – textar, skissur, og pár í list Kjarvals. Ritsmiðjan er öllum opin en hentar sérstaklega yngri börnum sem eru byrjuð að skrifa og upp í 10 ára. Ekki þarf að skrá sig í ritsmiðjuna og þátttaka er ókeypis en gott er að mæta tímalega. Leiðbeinandi er Markús Már Efraím.
Creative Writing Workshop for kids
Kjarvalsstaðir – Saturday 21 Nov. 1-4 p.m.
A free Creative writing workshop for kids in connection with the exhibition Marginalia – texts, sketches, and doodles in Kjarval´s artwork now on view at Kjarvalsstaðir. The workshop is led by Markús Már Efraím and takes place in Icelandic.