5192614c 253a 4e73 Ab98 D80f5af8700b

Ókeypis hádegistónleikar á Kjarvalsstöðum: Tríó Reykjavíkur

Föstudag 25. nóvember kl. 12.15 á Kjarvalsstöðum

Selló og sumar í skammdeginu
Listasafn Reykjavíkur og Tríó Reykjavíkur hófu í haust níunda starfsár hádegistónleika á Kjarvalsstöðum. Miðað er við að fólk geti brotið upp daginn og tekið sér hlé frá vinnu með fagurri tónlist í hlýlegu umhverfi.

Efnisskrá:
Dmitri Shostakovich: Sónata fyrir selló og píanó í d moll, op. 40
Antonio Vivaldi: „Sumarið“ úr „Árstíðunum“, konsert nr. 2 í g moll, op. 8

Flytjendur:
Guðný Guðmundsdóttir, fiðla, ásamt nemendum
Gunnar Kvaran, selló
Richard Simm, píanó

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com