Pari Stave

Nýtt og spennandi verkefni hjá SÍM – Stefnumót við erlenda sérfræðinga í myndlist – opið fyrir umsóknir

Stjórn SÍM hefur sett nýtt verkefni af stað sem miðar að því að búa til tækifæri fyrir félagsmenn að hitta erlenda sérfræðinga á myndlistarsviði svo sem sýningarstjóra og listfræðinga.  Fyrsti liður í þessu verkefni varðar myndlist og er það heimsókn Pari Stave frá New York dagana 22. til 25. júlí.

Myndlistarmenn innan SÍM sem óska eftir að hitta hana geta sótt um viðtalstíma með því að senda tölvupóst til Vallý skrifstofustjóra SÍM  ásamt gögnum á ensku um feril (möppu/portfolio) þar sem koma fram helstu upplýsingar um feril og mynddæmi um myndlistina.

Gert er ráð fyrir að hvert viðtal verði um 15-30 mínútur að lengd.

Umsóknir þurfa að berast með tölvupósti fyrir kl 16:00 miðvikudaginn 17. júlí til sim@sim.is merkt sem:  Stefnumót við Pari Stave

Pari Stave er listfræðingur og hefur starfað að sýningarstjórn og myndlistarmálum í Bandaríkjunum og víðar, og starfar meðal annars við Metropolitian Museum of Art í NY:

Pari Stave is a museum administrator and a freelance curator. She has organized and/or curated many exhibitions over the course of her 35-year career. The exhibitions she has worked on have ranged widely in subject matter and scope. She studied the history of modernism at the graduate level, but is also well versed in contemporary art. Her particular areas of interest are photography and video; painting, printmaking, and public art. Most recently, she has been involved in curating and organizing exhibitions of art from the Nordic countries.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com