Útgerðin.logo

Nýtt Gallerý – Listasýningar í Snæfellsbæ

Útgerðin í Ólafsvík, er staðsett í gamla Pakkhúsinu í miðbæ Ólafsvíkur. Húsið er eitt af elstu húsum á Snæfellsnesi og friðað af minjastofnun. Útgerðin er verslun með íslenska hönnun og kaffihús ásammt því að safn er á efri hæðum. Eitt af markmiðum Útgerðarinnar er að hafa alltaf listsýningar í gnagi og eru eigendur á fullu að skipuleggja næstu vikur og mánuði.

Útgerðin opnaði dyr sínar fyrr á árinu og í sumar tóku þau þátt í Umhverfingu og voru með verk frá ERRÓ í allt sumar. Í haust hefur verið sýning á verkum eftir Vigdísi Bjarnadóttur, sem fer nú að ljúka.

Hægt er að hafa samband við Rut og Heimi hjá Útgerðinni með því að hafa samband í gegnum Facebook

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com