Image

Nýtt gallerí við Skólavörðustig 4a

Gallerí Korka er nýtt gallerí við Skólavörðustig 4a í Reykjavík, sem rekið er af hópi listamanna sem vinna í leir, myndlist, ljósmyndun, textíl , tré, og grafík.

Þau bjóða auk þess upp á sýningaraðstöðu fyrir aðra listamenn.

Opið alla daga frá 10-18 og 10-16 um helgar.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com