NYTJALIST Í VEFNAÐI – Gallerí Vest 11 júni klukkan 17.00

Verið velkomin  í sýningarsalinn í Gallerí Vest þann 11 júni klukkan 17.00 en þá eru 50 ár frá því að ég lauk námi frá Handíða og Myndlistarskóla Íslands sem vefnaðarkennari.

Vegna 50 ára afmælisins hef ég sett upp sýningu í Gallerí Vest  Hagamel 67 sem ég nefni NYTJALIST Í VEFNAÐI.  Ég legg þar áherslu á flatvef og þar eru að finna allar þær vefnaðargerðir sem ég þekki og var lögð áhersla á í vefnaðarkennaranáminu.

Auk þess hef ég dregið fram í dagsljósið. allar vinnu möppurnar sem ( sem ég hef ekki þolað) og læt þær liggja frammi.
Kær kveðja Þórey

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com