03fcd310 F187 487b 9fa6 Fd8b96b0d63b

Nýsköpunarþing 2018 – skráðu þig núna!

Nýsköpunarþing Rannís, Íslandsstofu, Nýsköpunarmiðstöðvar og Nýsköpunarsjóðs verður haldið þriðjudaginn 30. október kl. 14.00-16.30 á Grand Hótel Reykjavík.

Yfirskrift þingsins í ár er Nýjar lausnir – betri heilsa?

Nýsköpunarverðlaun Íslands verða afhent á þinginu. Nánari dagskrá verður send út á næstu dögum. Allir velkomnir!

Skráning hér

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com