Nýr Vinkill Yst

Nýr vinkill Yst

Í Bragganum Yst við Öxarfjörð verður sýningin Nýr vinkill Yst  um Sólstöðuhátíðarhelgina á Skerinu 24. – 26. júní, opið frá kl. 11-17. Ókeypis inn.

Slepping hins slitna leiðir til tómarúms í fyrstu en eftir það lyftist upp sköpun sem birtist sem ferskur vinblær

með fortíðina að baki – opin uppá gátt fyrir nýrri reynslu – óvæntri nálgun – frumlegra og skemmtilegra lífi!

Hver veit sína framtíð?

Yst

 

 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com