Helga Björg Kjerúlf

Nýr framkvæmdastjóri KÍM

Hér með tilkynnist að Helga Björg Kjerúlf hefur verið ráðin tímabundið sem framkvæmdastjóri Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar en starfið verður auglýst til umsóknar á næstunni. Helga tekur við starfinu af Björgu Stefánsdóttur sem hefur snúið sér að öðrum verkefnum. 

Helga hefur starfað fyrir Kynningarmiðstöðina frá því í byrjun árs 2019. Hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2012 og hefur frá útskrift starfað ýmist við markaðstörf, hönnun og sjálfstæðan rekstur. 

Kynningarmiðstöð óskar Björgu Stefánsdóttur velfarnaðar á nýjum vettvangi og þakkar henni fyrir vel unnin störf

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com