Nýlistasafnið – Opið fyrir umsóknir vegna afmælissýningar

Stjórn Nýlistasafnsins kallar eftir tillögum að verkum á samsýningu sem haldin verður í tilefni af 40 ára afmæli safnsins. Sýningin opnar í byrjun júní 2018 og stendur yfir sumarið.

Sjá nánar á heimasíðu Nýlistasafnsins

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com