Listasafn Íslands

Ný bók! HULDA HÁKON / HVERRA MANNA ERTU?

Vegleg útgáfa vegna sýningarinnar HULDA HÁKON / HVERRA MANNA ERTU?  er komin út hjá Listasafni Íslands.

Bókin inniheldur greinar eftir Auði Jónsdóttur, Hörpu Þórsdóttur og Michael Hüble ásamt ljósmyndum af öllum listaverkum sýningarinnar og ítarlegri ferilskrá listamannsins. 

Bókin er á íslensku og ensku.
Verð: 5.500 kr.

Falleg útgáfa um íslenska myndlist sem listunnendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara!

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com