3156eb83 A046 483e A5b6 C0fb79dd9584

Ný alþjóðleg samtímadansbraut við LHÍ

Ný alþjóðleg samtímadansbraut hefur verið stofnuð við sviðslistadeild Listaháskóla Íslands. Fyrstu nemendurnir munu hefja nám haustið 2018. Opnað verður fyrir umsóknir haustið 2017. Inntökupróf verða haldin í Reykjavík, Berlín og á Norðurlöndunum í febrúar – mars 2018.
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com