Nr4Umhverfing Auglysing SIM 02

Nr.4 Umhverfing – Akademía skynjunarinnar

Kæru myndlistarmenn!

Fyrirhuguð er sýningin Nr. 4 Umhverfing á Vestfjörðum (Strandir meðtaldar) og í Dölum sumarið 2022.

Þeir sem eiga ættir að rekja til þessara landshluta, búa þar í dag eða hafa búið til lengri tíma og hafa áhuga á þátttöku í sýningunni, látið vita með tölvupósti merkt:

Nr. 4 Umhverfing
fyrir 10. nóvember 2020
á netfangið: academyofthesenses@gmail.com

Akademía skynjunarinnar stendur að þessari sýningu og hinum fyrri Nr. 1, 2 og 3 Umhverfingssýningum og mun velja úr innsendum umsóknum.  

Með kveðju,
Akademía skynjunarinnar

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com