Norræni tvíæringurinn í samtímamyndlist hefur verið tilnefndur til norsku krítíkeraverðlaunanna 2015

MOMENTUM 8  –  Norræni tvíæringurinn í samtímamyndlist hefur verið tilnefndur til norsku krítíkeraverðlaunanna 2015.

Tvíæringurinn var opnaður 13. júní 2015 í Moss, Noregi, þar sem hann hefur verið haldinn frá árinu 1998.

Ásamt Momentum 8 eru einnig tilnefndar tvær sýningar, önnur í Munch safninu og hin í Kunstnerens Hus í Osló.

Sýningarstjórar Momentum 8:

Birta Guðjónsdóttir

Jonatan Gabib Engqvist

Stefanie Hessler

Toke Lykkeberg

Listamenn Momentum 8:

Hrafnhildur Arnardottir a.k.a Shoplifter (IS/US)

Brody Condon (MX/US)

Steingrimur Eyfjord (IS)

Valia Fetisov & Dzina Zhuk & Nicolay Spesivtsev (RU/BLR)

Johanna Heldebro (SE)

Minna L. Henriksson (FI)

Sofia Hultén (SE/DE)

Ferdinand Ahm Krag (DK)

Agnieszka Kurant (PL/US)

Cristóbal Lehyt (CL/US)

Eva Löfdahl (SE)

Joanna Lombard (DZA/SE)

Lundahl & Seitl (SE)

Fujiko Nakaya (JP)

Christine Ödlund (SE)

Ola Pehrson (SE)

Edward Shenk (US)

Daniel Steegmann Mangrané (ES/BR)

Bjarni H. Thorarinsson (IS)

Sissel Tolaas (NO/DE)

Ryan Trecartin (US)

Steina (Steina Vasulka) (IS/US)

Emanuel Vigeland (NO)

Julius von Bismarck (DE)

Zhala (SE)
Um norsku krítíkeraverðlaunin og hina tilnefndu:
http://kritikerlaget.no/saker/nominasjoner-til-kunstkritikerprisen-2015

Um Momentum 8:
http://www.momentum.no/

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com