Derek Mundell Walking Home 46 X 46 1143×1220

Norræna Húsið: Sýningaropnun laugardaginn 11. nóv

Tenging landa og lita
11.11 – 10.12 2017

Norræna vatnslitafélagið og Konunglega vatnslitafélagið í Wales opna vatnslitasýningu í Norræna húsinu, laugardaginn 11. nóvember kl. 15:00. Sýningin ber heitið Tenging landa og lita og samanstendur af 95 vatnslitaverkum eftir 72 listamenn. Eftir opnunina mun þekktur hörpuleikari frá Wales, Eira Lynn Jones flytja tónverk sem segja má að lýsi hughrifum hennar af sýningunni.

Dagskrá
15:00  Hátíðarsalur Norræna hússins. Opnunarávarp og léttar      veitingar. Gestum boðið í sýningarsal.
16:00: Tónleikar

Boðið verður upp á léttar veitingar
Allir velkomnir! 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com