STADUR 1

NOKKRIR STAÐIR – Kristinn E. Hrafnsson sýnir í Smiðsbúðinni, Geirsgötu 5

Sýningaropnun: 17.september kl.16

Þessa dagana eru liðin 30 ár síðan Kristinn opnaði sína fyrstu einkasýningu, en það gerði hann á Kjarvalsstöðum haustið 1990. STAÐIR hét sú sýning.

Á þessari sýningu í Smiðsbúðinni hafa Finnur Arnar og Kristinn dregið fram nokkra afgamla skúlptúra og yngri veggmyndir undir yfirskriftinni NOKKRIR STAÐIR. Þetta er ekkert yfirlit, heldur miklu fremur einskonar fornleifauppgröftur á gömlu og göfugu efni.

Facebook viðburð sýningarinn má finna hér

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com