Nzurier Blomglugg

Nina Zurier, Inn og út um gluggann í Ramskram, 12. ágúst.

Nina Zurier opnar sýninguna Inn og út um gluggann í Ramskram að Njálsgötu 49.

Nina Zurier vinnur aðallega í ljósmyndun og vídeó. Af nýlegum verkum hennar má nefna varanlega innsetningu hennar sem hún vann sérstaklega fyrir aðalinngang UCSF Medical Center í San Francisco; og verkefni þar sem hún vann með ljósmyndir frá Ljósmyndasafni Reykjavíkur, sem gefið var út í bók af Crymogeu útgáfu og var til sýnis í Víkinni, Sjóminjasafni Reykjavíkur (október 2015–febrúar 2016). Nina útskrifaðist með BFA gráðu frá San Francisco Art Institute. Sýningin opnar 12.ágúst og stendur til 17.september.

http://www.ninazurier.com

or longer version in English

Nina Zurier works primarily in photography and video. Recent work includes a large-scale permanent installation commissioned by UCSF Medical Center in San Francisco for the main lobby and a project using photographs from the Reykjavik Photography Museum’s archive published as a book by Crymogea in Reykjavík, Iceland and on view at Vikin Museum Reykjavik. Recent exhibitions include Inn og út um gluggan [In and out the window], RAMSkram Galleri, Reykjavík; Gefið (það kemur ljós) [Given (it will come to light)], Galleri Skilti, Reykjavík; Residency 2016, The Elements: Water, Krowswork, Oakland, CA; Athens Photo Festival Book Exhibition; Fotobook Festival Oslo 2016; A Studio in Iceland, Anglim Gilbert Gallery, San Francisco; ROK: Recent Wall Pieces at NIAD Art Center, Richmond, CA; El Genet Blau, JiM Contemporani, Barcelona; Negative Space, Steven Wolf Fine Arts, San Francisco; Nina Zurier: Make Me One with Everything at California State University, Sacramento; Nina Zurier: Conditions and Connections at George Lawson Gallery in San Francisco; In Focus: Photography from the Mills College Art Museum Collection at Mills College Art Museum, Oakland; and Is This Enough Information? Nina Zurier/Photographs at Dominican University in San Rafael, California. She received a BFA from San Francisco Art Institute.

Ramskram er sjálfstætt starfandi sýningarrými tileinkað samtímaljósmyndun. Markmið Ramskram eru að styðja við ljósmyndun sem listgrein með öflugri sýningarstarfsemi,vera miðstöð strauma og stefna í samtímaljósmyndun. 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com