Hljodaklettar

New Exhibition at the WWW Gallery for September – October 2020

Artist: Arngunnur Ýr

Title: HLJÓÐAKLETTAR

Painting is much like geology. You add something, you take it away, and stuff settles into cracks and crevices, and, much like the landscape, painting often gets better the more time it takes, accidents and unexpected turns happen, some for the better, some for the worse. As both painting and geology are my passion, it seems to make sense to combine them in the work I do, and this gets manifested in a variety of ways. Hljóðaklettar, a magical spot in the magnificent Jökulsárgljúfur canyon hold some of Iceland´s rarest geological gems and wonders, where a whole row of craters has been dissected by the powers of the mighty glacial river. It is a rare treat to get to look straight into the center of a crater, much like cutting a Hershey Kiss in half. The place holds true awe, a rugged coldness and sharpness, an almost eery perfection that leaves one humble and breathless. I traveled to the location to pick boulders and rocks from the site to include in the installation, with the permission of the national park management. As there hardly exists a sterner, eerier  location in all of Iceland, I decided to turn that sensation on its head and approach it from a more playful, almost childlike perspective, drawing from Cobra and mid century abstraction with a bright and free palette. 

Málverkið og jarðfræðin eiga svo margt sameiginlegt. Jarðlög hlaðast upp, sem síðan eyðast, og setlögin fylla inn þar á milli, líkt og í málverkinu, þar sem svipað ferli á sér stað. Slys og óhöpp, ófyrirsjáanleg atvik eiga sér stað, sem sum verða af hinu góða, önnur til að kljást við og finna lausnir á. Þar sem ég vinn sem leiðsögumaður og hef mikla ástríðu á jarðfræði landsins fór það að verða eðlilegt að sameina þetta í verkunum mínum, og hef ég tekist á við þetta á ýmsa vegu. Í Hljóðaklettum skoða ég jarðlögin sem Jökulsá á Fjöllum hefur gert okkur sýnileg með því að skera í tvennt gígaröð með krafti sínum. Við fáum þar einstaka sýn inní miðju gíganna, og hvílíkt sjónarspil sem þar er að finna. Það eru fáir staðir á Íslandi þar sem maður finnur fyrir eins miklum krafti, magnþrunginni orku og dramatík eins og á þessu svæði. Ég ákvað að takast á við þetta verkefni frá gerólíku sjónarhorni og nálgast það frá nánast barnslegri orku og gleði í anda Cobra málaranna. Hnullungana sótti ég í Hljóðakletta með leyfi Gljúfrastofu, og þar sem ég hef alltaf haft mikla þörf og nálgun við að bera steina og hlaða grjót var þetta mjög gefandi og skemmtilegt verkefni, og ferðalagið og ferlið við að velja, ná í og ferðast með steinana mikilvægur hluti af sýningunni. 

Nánari upplýsingar um Arngunni Ýri er að finna á www.arngunnuryr.com

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com