Exhibition

Náttúrulegt | Samsýning gestalistamanna

Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og á Korpúlfsstöðum í september opnar fimmtudaginn 25.október klukkan 17:00.
Á sýningunni verða til sýnis fjölbreytt verk sem eru afrakstur rannsókna og vinnu listamannanna sem hafa dvalið í mánuð eða lengur í Reykjavík.

Listamennirnir koma hvaðanæva úr heiminum og vinna með ólíka miðla. Sýningin verður í SÍM salnum, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík.

Opnun verður fimmtudaginn 25. október frá kl. 17:00 til 19:00. Léttar veitingar í boði.
Sýningin verður einnig opin föstudaginn 26. október frá kl 10:00-15:00.

Listamennirnir verða allir viðstaddir opnunina.

A group exhibition by guest artists that have been staying at the SÍM Residency in Seljavegur and Korpúlfsstaðir in July will open next Thursday, 25th of October at 5pm.

The works at the exhibition will be a representation of research or artistic exploration that the artists have done for the past month or longer.

The artists come from various places around the world and work with different mediums. The exhibition will take place at Gallery SÍM, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík.

Opening Thursday 25th of October from 17:00-19:00.
The exhibition will also be open on Friday the 26th of October from 10:00-15:00

Artists:

Angela Eastman
www.angelaeastman.com

Anna Pawłowska
www.behance.net/pannaanna

Annika Stridh
https://annikastridh.com/

Beth Shapeero
bethshapeero.com

Eleonora Sher

Elizabeth Nelson
www.elizabeth-nelson.com

Fred Magro
fredmagro.com

Jessalyn Aaland
jessalynaaland.com

Jessica Hagy
thisisindexed.com

Richard Spiller

Tamara Ferioli
www.tamaraferioli.com

Tanja Jordan
www.tanjajordan.dk

Tosca Teran
http://www.toscateran.com

 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com