Nasasjón

Nasasjón – Sýningaropnun í Tbilisi, Georgíu

Sýningin Nasasjón er tvískipt samsýning 6 íslenskra myndlistarmanna í Nútímalistadeild Tbilisi History Museum (Karvasla) Tblisi, og í Contemporary Art Space, Batumi, Georgíu. 

Sýningaropnunin í Tbilis verður Laugardaginn 19 október og í Batumi 23 október.

Þátttakendur eru Sólveig Aðalsteinsdóttir, Ráðhildur Ingadóttir, Ingólfur Arnarsson, Ívar Valgarðsson, Kristinn G. Harðarson og Tumi Magnússon.

Sýningin samanstendur af nýjum verkum sem unnin eru í ýmsa miðla og eru mjög ólík innbyrðis þrátt fyrir að listamennirnir séu allir af sömu kynslóð.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com