Moneychallenge

Námskeið í fjármálahegðun

Vinnustofa í húsakynnum Sambands íslenskra myndlistarmanna Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík – fimmtudaginn 29. nóvember 2018 kl. 10-16.

ÞESSI VINNUSTOFA ER FYRIR ÞIG EF:

  • Þú vilt læra hvernig þú getur beitt innsæinu til að ná árangri á fjármálasviðinu.
  • Þú hefur fengið nóg af innri togstreitu sem tengist peningum.
  • Þig þyrstir í að umbreyta sambandi þínu við peninga.
  • Þú vilt læra aðferðir sem þú getur nýtt þér til að sækja um styrki – og fá þá. Þetta er tilvalið tækifæri til að taka stjórnina í peningamálunum og taka ákvörðun um að verða fjárhagslegur leiðtogi í eigin lífi.

Sjá nánar:
https://eddacoaching.com/uppgotvadu-thitt-peninga-dna/

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com