Næsta sýning frá Íslensk Grafík þann 14 febrúar – 1mars.
Bergsteinn Ásbjörnsson
“Verkin eru sjálfsmynd. Hér er um að ræða olíuverk, vatnslitaverk, verk í blandaðri tækni og skúlptúr.
Í þá áttina sem má lýkja við Dorrian Grey sögunni, en nú eldist listamaðurinn í stað verka.”