
Na Rfi – Eitthvað úr Ísskápnum opnar 13.september kl.17 í Núllið Gallerí
NA RFI tekur saman EITTHVAÐ ÚR ÍSSKÁPNUM og hrærir í omelettu. Afrakstrinum er létt af sér í formi sýningar á gömlu almenningsklósettunum í Bankastræti 0, öðru nafni Núllið Gallery.
Verið velkomin!

Í boði verður GRANDALANDI – og eitthvað fleira úr ísskápnum