Myndlistasýningin Hug-Myndir 2015

Hug-Myndir 2015

 

Hug-Myndir 2015

Skúlptúrar og veggmyndir

Anna Sigríður Sigurjónsdóttir og Marie-Tthérèse Zink

sýna í sal Grafíkfélagsins, Tryggvagötu17, 101 Reykjavík, gengið inn norðanmegin.

Anna Sigríður er myndhöggvari og hefur haldið fjölda samsýninga og einkasýningar hérlendis og víða erlendis á um 25 ára starfsferli.

Marie-Tthérèse kemur frá Frakklandi, Colmar í Alsace héraði, hún hefur haldið fjölda sýninga í Frakklandi og víðar.

Sýningin er í boði félagsins Alsace Islande sem er vina og mennignarfélag Ísalnds og Frakklands. Formaður félagsins er íslandsvinurinn Catherine ULRICH. Catherine hefur staðið fyrir fjölda viðburða og kynninga á íslenskri list og menningu í Frakklandi og boðið uppá menningarferðir til Íslands yfir 20 ár.

Við opnuna flytur Anna Sigríður gjörning.

Sýningin opnar laugardaginn 20.júní kl.16.00-18.00

Sýningin er opin frá 20.júní – 5.júlí.

Opið kl. 14.00-18.00 frá fimmtudegi til sunnudags.

Allir hjartanlega velkomnir.

 

Anna boskort A5.ai

 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com