Comon

myndlistarsýningin COM’ON opnar í SÍM salnum og á efri hæð SÍM hússins í Hafnarstræti 16

Laugardaginn 6. júní kl. 15:00 opnar myndlistarsýningin COM’ON í SÍM salnum og á efri hæð SÍM hússins í Hafnarstræti 16.

Sýningin er hluti verkefnisins COMMON GROUND og er á vegum Akademíu Skynjunarinnar.

Kl. 15:20 flytur Gudrita Lape gjörning á opnun sýningarinnar. Gjörningurinn nefnist “These Poles”.
Born in Lithuania, but raised in Iceland Gudrita Lape was often asked “Do you feel more Icelandic or Lithuanian?”
When people stopped asking, travel papers starting reminding her of it. In the performance, the artist questions what one must sacrifice to fit in and how can one heal the existing scars?

Sýningin stendur til 26. júní 2020.

Þátttakendur sýningarinnar:

Myndlistarmenn:
Anna Júlía Friðbjörnsdóttir (IS)
Anna Sigríður Sigurjónsdóttir (IS)
Arvydas Zi (LI)
Eygló Harðardóttir (IS)
Gudrita Lape ( LI)
Jóhannes Atli Hinriksson (IS)
Kristín Reynisdóttir (IS)
Lukas Bury (PO)
Mju Kai Dobrowolska (PO)
Pétur Magnússon (IS),
Ragnhildur Lára Weisshappel (IS)
Seweryn Chwala (PO)
Wiola Ujazdowska (PO)

Sýningarstjóri:
Pari Stave, listfræðingur (USA)

Fræðimenn:
Anna Wojtynska, mannfræðingur (PO)
Justas Kazys, vistfræðingur (LT)
Sigríður Þorgeirsdóttir, heimspekingur (IS)

Verkefnastjórar:
Anna Eyjólfs, myndlistarmaður (IS)
Ragnhildur Stefánsdóttir, myndlistarmaður (IS)

Facebook viðburð má sjá hér

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com