Listhúsófeigs

Myndlistarsýning Angelo Sturlale í Listhúsi Ófeigs Skólavörðustíg 5

Myndlistamaðurinn og tónskáldið Angelo Sturlale opnar myndlistarsýningu í Listhúsi Ófeigs Skólavörðustíg 5

Föstudaginn 5. júlí kl. 17 -!9. Þetta verður önnur sýning hans í Listhúsinu.

Angelo er Sikileyingur og starfar þar, auk þess við tónleika og sýningahald víða um heim. Hann er vinsæll fyrirlesari og gestaprófessor.

Sýningin er opin á verslunartíma og stendur til 23. júlí 2019

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com