5263aafa A66c 41cc Aa12 C3d91867625d

Myndlistarmenn samtímans sýna verk sín í gallerí IRMA

Verið hjartanlega velkomin á opnun Salon sýningar / Jólabasar í 

g a l l e r í i r m a 

í Skipholti 33 / bak við Bingó – kl. 17:00
24. nóvember 2016

 

Um er ræða okkar helstu íslensku samtímalistamenn og einstakt tækifæri á að fjárfesta í listaverkum.

Sýningin / Basarinn saman stendur af verkum yfir um 20 listamanna í ýmsum stærðum og gerðum.

Tilvalið í jólapakkann og síðasta fjárfestingin á þessu ári!
Hulda Vilhjálmsdóttir
Steigrímur Eyfjörður
Ólöf Helga Helgadóttir
Jóna Gold
Freyja Eilíf
Sigurður Atli Sigurðsson
Eva Ísleifs
Rakel McMahon
Sigtryggur Berg Sigmansson
Aron Bergmann
Sigurbjörn Ingvarsson
Katrín I Jónsdóttir Hjördísardóttir
Snorri Ásmundarson
Erling Klingenberg
Guðrún Benónýsdóttir
Anna Fríða Jónsdóttir
Heiðrún Viktorsdóttir
Sigþóra Óðins
Hlynur Hallsson
Ragnhildur Jóhanns
Kristinn Már Pálmason
Auður Ómarsdóttir
Þóranna Dögg Björnsdottir
Gjörningaklúbburinn
Davíð Örn Halldórsson
Katrína Mogensen
Leifur Ýmir Eyjólfsson
Þórdís Aðalsteinsdóttir
Kristín Ómarsdóttir
Anton Logi Ólafsson
Boðið verður uppá veigar og huggulegheit í IRMA
kl. 17 á fimmtudaginn 24. nóvember 2016.
Skipholti 33, 105 RVK 

Irma Studíó hefur tekið á það ráð að skapa sýningavettvang innan veggja fyrirtækisins og skapa þannig tækifæri fyrir aukinn sýnileika listar í samfélaginu og því ber að fagna. Það er vöntun á sýningarrýmum í Reykjavík samhliða stígandi fjölgun listamanna á Íslandi – Listaháskólinn framleiðir listamenn sem síðan dreifa sér um allt samfélagið í hin ýmsu störf – Irma studio er eitt af þeim fyrirbærum sem listamenn laðast að – þar sem þekkingu þeirra og kunnáttu er tekið fagnandi og nú tekur Irma skrefið til fulls og býður listamönnum óháðan sýningarvettvang.

Þeir sem hafa áhuga á að festa kaup eða fá senda sýningaskrá/verðskrá hafið samband við Katrínu Ingu Jónsdóttur Hjördísardóttur aka kat inga
770 3135 / katrin.ijh@gmail.com

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com