
Myndlistadeild Listaháskóla Íslands: KVEIKJUÞRÆÐIR / SPARK PLUGS
(english below)
Meistaranemar á fyrra ári í myndlist við Listaháskóla Íslands halda röð samsýninga á vorönn 2017. Sýningarnar eru af ólíkum toga en eiga það sammerkt að vera eins konar kveikjuþræðir og nánari útfærslur af hugmyndum og vinnuferli nemenda fram til þessa. Þrír skiptinemar sækja meistaranám við myndlistardeild þetta misserið og taka þátt í sýningarverkefninu. Sýningarnar opna á föstudögum í Kubbnum, sýningarsal myndlistardeildar að Laugarnesvegi 91, og standa yfir í 10 daga en dagskráin er eftir því sem segir hér að neðan.
3. febrúar
Arnar Ómarsson
Juliane Noelle Foronda
17. febrúar
Andreas Brunner
Jonna Hägg
10. mars
Einar Örn Benediktsson
Maria-Magdalena Ianchis
24. mars
Steinunn Marta Önnudóttir
Juliette Frenay
7. apríl
Clara Bro Uerkvitz
Spark Plugs is a series of duo exhibitions by MA 1st year students in Fine Art for spring semester 2017. The shows are realized in different ways but are all a kind of spark plugs and an elaboration of ideas and processes of students to date. The programme is joined by three exchange students this semester who will partake in the series. Openings will take place on Fridays in Kubburinn, the department’s exhibition space at Laugarnesvegur 91, with each show extending over a period of 10 days.
Ljósmynd / Image: Arnar Ómarsson