Myndbreyting / Morphing í Norræna húsinu – Síðasta 700IS Hreindýralandssýningin á 10 ára afmælisárinu.

210920092992

 

‘Myndbreyting’

700IS Hreindýraland

Sýningin„Myndbreyting“opnarþann 22. janúaríNorræna húsinu og stendur til 15. febrúar 2015.

Listamenn sem sýna:

 

Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Haraldur Karlsson, Hrafnkell Sigurðsson, Jóhan Martin Christiansen (FO), Amalie Smith (DK), Maj Hasager (DK), Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Kristín Scheving, Magnús Helgason, Marie Thams (DK), Margarida Paiva (PT/NO), Sara Björnsdóttir, Sigga Björg Sigurðardóttir.

 

Á opnunarkvöldinu verða verk, gjörningar og innsetningar eftir þessa listamenn sýnd í ráðstefnusal Norræna hússins og í ýmsum rýmum hússins.

 

Anders Elsrud Hultgreen (NO), Kaia Hugin (NO), Ulf Kristiansen (NO), Espen Tversland (NO), Ottar Ormstad (NO), Albert Merino (SP), Fabio Scacchioli – Vicenzo Core (IT), Iury Lech (SP), Liu Yanhu (CH), Susann Maria Hempel (DE), Re- bekkah Lelia Palov (USA), Seo Jung Lee (South Korea / France), Michael Bielicky (DE), Kamila B. Richter (DE), Lukas Rehm (DE), Lena Zwerina (DE), Jan Cordes (DE).

 

Gestasýningarstjórar:

Margarida Paiva, Iury Lech og Marie Thams.

 

Dagskrá 22. janúar 2015

 

16:00 Úrval norskra vídeóverka valið af Margaridu Paivu sýningarstjóra í ráðstefnusal.

17:00 Opnun sýningarinnar „Myndreyting“, Mikkel Harder forstjóri Norræna hússins opnar, í anddyri NH.

17:05  Marie Thams segir frá úrvali sínu af dönskum vídeóverkum.

17:15 Úrval vídeóverka valið af Iury Lech, sýningarstjóra og listrænum stjórnanda Madatac hátíðarinnar í Madríd í ráðstefnusal.

18:15 Hljóð og vídeógjörningurinn „Lybes Dimem“ eftir Lukas Rehm. (lengd 15 mín.)

16:00-19:00 gjörningurinn „en.gramma“ í Alvar Aalto-herbergi eftir Lena Zwerina í anddyri NH.

 

sjá nánar hér: http://www.nordichouse.is/events/all-events/nr/2251

og hér: https://www.facebook.com/events/1515912112015728/?pnref=story

 

 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com