Myndasögusmiðja Með Bjarna Mynd

Myndasögusmiðja með Bjarna Hinrikssyni fyrir 13-16 ára

Þátttakendur vinna út frá íslenskum furðuverum, þjóðsagnaverum og skrímslum, teikna sínar eigin furðuverur og gera um þær sögur. Farið er yfir öll stig myndasöguferðar: handrit og persónusköpun, uppkast með blýanti og lokateikning með bleki. Allur efniviður á staðnum. 

Bjarni Hinriksson lauk námi frá myndasögudeild École européenne supérieure de l’image í Frakklandi 1989 og hefur síðan fengist við myndasögugerð. Hann er einn af stofnendum GISP! hópsins sem gefið hefur út samnefnt tímarit síðan 1990. 

Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni
Laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00-16:00

Aðgangur ókeypis en skráning fer fram hér: https://docs.google.com/forms/d/1hwfaHpj14bh4HicNrk7eh8gYeKh9Ykde2c72lA34rhU

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com