Untitled 1

MOSKAN – FYRSTA MOSKAN Í FENEYJUM

MOSKAN – FYRSTA MOSKAN Í FENEYJUM | Fréttir | Fræðsla | Listasafn Íslands

MOSKAN – FYRSTA MOSKAN Í FENEYJUM

Upptaka af málþinginu er nú aðgengileg á youtube-rás listasafns Íslands

Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins hefur áður vakið mikla athygli á alþjóðlegum vettvangi en sjaldan eins og í ár. Fjallað hefur verið um verkið í fjölmiðlum austan hafs og vestan og hefur það kallað á sterk viðbrögð. Sem kunnugt er var skálanum lokað af borgaryfirvöldum í Feneyjum þann 22. maí, tveimur vikum eftir opnun.

Til málþingsins efndu Listasafn Íslands og Listfræðafélag Íslands í samstarfi við  Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar og með stuðningi Sambands íslenskra myndlistarmanna, SÍM.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com