MORPHÉ // Logi Bjarnason – opnun í Safnahúsi Borgarfjarðar næsta laugardag 28.feb kl. 13

morphe2
<english below>

Á sýningunni MORPHÉ sýnir Logi Bjarnason nýstárleg verk, leikur sér að hlutbundnu og óhlutbundnu þar sem mörkin á milli málverka og skúlptúra eru óljós. Hann rannsakar mörkin á milli listmiðla sem liggja oft þvert yfir hvern annan. Hann sækir efnistök í minningar sem oftar en ekki liggja á milli svefns og vöku.

Logi Bjarnason stundaði nám við Myndlistarskólann í Reykjavík, tók þar á eftir B.A próf við Listaháskóla Íslands og lauk síðan M.A prófi frá Städelschule í Frankfurt, Þýskalandi. Logi hefur tekið þátt í mörgum sýningum bæði hérlendis og erlendis. Logi er í stjórn Nýlistasafns Íslands og Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík.

—————–

In the exhibition MORPHÉ, Logi Bjarnason exhibits innovative work playing with figurative and abstract where boundaries between paintings and sculptures are ambiguous. He examines boundaries between mediums that often cross. He retrieves his resources from memories that often lie in the subconsciousness.

Logi Bjarnason studied at The Reykjavik School of Visual Arts, he finished his B.A. in Iceland Academy of the Arts and thereafter he studied at Städelschule in Frankfurt, Germany where he got his M.A. in Fine Arts. Logi has taken part in many exhibitions both in Iceland and abroad. Logi is a board member of The Living Art Museum as well as The Reykjavik Sculpture Association.

LogiMorphe_BodskortNytt
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com