Morgunn 001

Morgunn í SÍM

Hallgerður Hallgrímsdóttir býður fólk velkomið á opnun sýningarinnar Morguns á fimmtudaginn – 7. Júlí kl. 17.00 í SÍM salnum, Hafnarstræti, og á götum 101 Reykjavík.

Ljósmyndunum var safnað í dagrenningu sumarhelga í miðborg Reykjavíkur. Þegar nótt og dagur ríkja samtímis, augnablikin virðast ævarandi og æska og dauðleiki mætast í mávagarginu. Á stundum fullum af viðkvæmri alsælu, ást og skyndibita.

Sýningin er opin virka daga á skrifstofutíma milli kl 10-16 í Hafnarstræti 16.

Sýningin mun standa yfir til 26. júlí.

Viðburðurinn á Facebook.

Myndir frá opnun sýningarinnar 7. júlí.

/////////

Morning at SÍM

Hallgerdur Hallgrimsdottir welcomes you to the opening Morning on Thursday – 7th of July at 17:00 in SÍM, Hafnarstræti, and on the streets of 101 Reykjavik.
These moments were collected at first light on magical summer weekends in Reykjavík. Between night and morning, between the last beer and eternity, when youth and destruction coexist in the crisp air. Moments filled to the brim with delicate ecstasy, love and fast food.

The space is open on weekdays from 10:00-16:00.

The exhibition is open until the 26th of July.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com