167346447 234669098450657 3347770423445788986 N

Mjólkurbúðin á Akureyri: Umsóknir um sýningar

Umsóknir um sýningar í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins.

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sýningarpláss í Mjólkurbúðinni á Akureyri, sal Myndlistarfélagsins fyrir árið 2022. Farið verður yfir umsóknir í fyrir lok október.

Umsóknum skulu fylgja:

  • Nafn og kennitala listamanns
  • Upplýsingar um listamann.
  • Upplýsingar um sýningu.
  • Ósk um tímasetningu og annan tíma til vara.

Salurinn er leigður út 2 vikur í senn frá miðvikudegi til þriðjudags og gert er ráð fyrir að opið sé a.m.k. laugardaga og sunnudaga kl 14 -17, að öðru leyti er listamanni frjálst að haga opnunartíma að vild. Listamenn sjá sjálfir um uppsetningu verka og yfirsetu.

Leigan er 15.000 kr fyrir félagsmenn í Myndlistarfélaginu og 25.000 kr fyrir aðra. Umsóknir skal senda á syningastjornak@gmail.com

Stjórn Myndlistarfélagsins.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com