
Mireya Samper í samsýningunni “WHAT IS FIBER?” í Litháen
Í Janinos Monkuté-Marks Museum Kédainiai,
Þar sýna 75 listamenn þrívíð miniature verk úr ýmsum efnum undir formerkjunum “hvað eru trefjar” og samhliða hvað eru ekki trefjar. Í tengslum við sýninguna eru haldin fjöldi námskeiða sem stýrð eru af japönskum og Litháensku listafólki. Sýningarstjórar eru Ishii Kakuko frá Japan og Janina Monkuté-Marks frá Litháen.
Sýnignin stendur frá 8. júlí til 10. september 2016
Mynd – Mireya Samper, earth and water, steinn og silfur, 25 x 13 x 8 cm.