MireyaS

Mireya Samper tekur þátt í samsýningu í París

Mireya Samper tekur þátt í samsýningunni *folding cosmos í Maison Louis Carré, Alvar Aalto húsi Parísar, sýningin opnaði 6 apríl og stendur til 19 maí. Mireya sýnir 7 pappírs verk unnin sérstaklega inní Alvar Alto umhverfið fyrir sýninguna, sýningarstjóri er Miwako Kurashima.

VOID, 2019
400x105x4cm 
17 lög af 13 mism. Japönskum Washi pappírs tegundum, blað silfur, pigment, blek, olía og vax
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com