Mireya Samper tekur þátt í samsýningu í Fukuoka, Japan.
Mireya Samper tekur þátt í samsýningu í Fukuoka, Japan. Sýningin sendur frá 22. mars – 31. maí 2015, hún er alþjóðleg og er byggð á margskonar pappírs verkum, en í nóvember sl. var Washi pappírinn viðukendur sem mennigar arfur Japana og bætt á heims minjaskrá UNESCO.
Kurogawa INN Museum – Kyouseinosato, 1546-1 Kurokawa, Asakura-shi, Fukuoka, Japan