Version 2

«MIRAGE» Í Verksmiðjunni á Hjalteyri

Opnun í Verksmiðjunni á Hjalteyri, 3. september 2016.

ERWIN VAN DER WERVE, EMA NIK THOMAS, ÞÓRA SÓLVEIG BERGSTEINSDÓTTIR .
Verksmiðjan á Hjalteyri, 03/09 2016 / Neðst á Hjalteyri við Eyjafjörð / 601 Akureyri.http://verksmidjanhjalteyri.com einnig facebook: Verksmiðjan á Hjalteyri. Opnun laugardaginn 3. september kl. 14:00 – 17:00 / 14.30 performance Ema Nik Thomas,15.30 performance Þóra Sólveig Bergsteinsdóttir/Einnig performance 11 september kl. 14:30 Þóra Sólveig Bergsteinsdóttir/Opið um helgar kl. 14:00 – 17:00, en aðra daga er opið eftir samkomulagi

 
Laugardaginn 3 september kl. 14:00-17:00 opnar myndlistarsýningin «Mirage» í Verksmiðjunni á Hjalteyri. Mirage er í sýningarstjórn Þóru Sólveigar Bergsteinsdóttur en ásamt henni sýna þau: Erwin van der Werve og Ema Nik Thomas. Þau vinna gjarnan með gjörninga, vídeó og málverk. Erwin veltir fyrir sér samspili hluta í rými; Hvernig þeir skilgreina það og raða sér upp eins og dansarar á sviði. Ema mun að þessu sinni vinna út frá orðinu «mirage» og upprunalegri merkingu þess. Verk hennar lýtur að nánum tengslum ímyndunar og umhverfis.Í gjörningum sínum er Þóra Sólveig að skoða gaumgæfilega stundleg tengsl við umhverfið og velur úr allt það er myndar landslag tilverunnar. Gjörningar á opnuní flutningi Ema Nik Thomas og Þóru Sólveigar Bergsteinsdóttur fara fram kl. 14:30 og 15:30. Þóra Sólveig mun einnig flytja gjörning þann 11 september kl. 14:00

 
Erwin van der Werve is intrigued by the tension that objects and elements create in a framed space; How they define the space and make a composition, like dancers on a stage do. Painting is for me a great, or perhaps the best medium to investigate this tension between objects, because a painting can look at a scene from a certain angle or viewpoint and ultimately painting is very much about composition and creating space. In a way a painting of a room or a landscape is for me like a freeze frame from a movie or a theatre stage where something is about to happen.
For this collaboration Irish artist Ema Nik Thomas is inspired by the word Mirage and its Latin roots meaning “to wonder at”. She invites us to witness and to wonder about the intimate relation between our imagination and our environment. The performance follows the simple structure of an old Irish lullaby whose intention is to soothe a child in the dark, or perhaps an adult in the face of illusion.

 
With performance Thora Solveig Bergsteinsdóttir is looking closely at relating to the environment in the moment and making choices that together create a landscape in being. It is a dialogue with self and others, space and surroundings in current moment. It is personal and universal at the same time.

 
Sumarryk/Summer Dust var sýningarverkefin ágústmánaðar í Verksmiðjunni. 11 listamenn frá 6 löndum þróuðu ákveðið ferli með það fyrir augum að skapa stórt sameiginlegt innsetningarverk. Í Verksmiðjunni má ennþá sjá og upplifa verk þessa listafólks : teikningar á stórum skala, veggmyndir, lifandi skúlptúra, vídeóverk, hljóðupptökur, tónlist og drög að heimildamynd um síldarverksmiðjuna sem að byggir á viðtölum við hjalteyringa.

 
From August 1st-31st, eleven artists from six countries occupied the Verksmiðjan art centre, at Hjalteyri, on the Eyjafjörður fjord, northern Iceland, for a project entitled, ‘Sumarryk / Summer Dust.’ Responding to the site and to one another, the artists developed a large-scale, process-based, collaborative installation. The ‘Sumarryk / Summer Dust exhibition is still open for visit until 18th September

 
Frekari upplýsingar veitir: Gústav Geir Bollason veroready@gmail.com verksmidjan.hjalteyri@gmail.com og í síma: 4611450 og 6927450.
Koma listamannanna og sýningin eru styrkt af, Uppbyggingarsjóði, Myndlistarsjóði og Ásprenti. Bakhjarl Verksmiðjunnar er Hörgársveit. Verksmiðjan á Hjalteyri er handhafi Eyrarrósarinnar 2016

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com