01b53f2c Ffc9 4ec7 9d22 8d0f00f37dac

Minnum á opinn fund um breytta notkun á Deiglunni á eftir kl. 17

Minnum á opinn fund á eftir kl. 17

Hugmyndir um breytta notkun á Deiglunni

Gilfélagið í samvinnu við Listasafnið á Akureyri auglýsa opinn fund um hugmyndir um breytta notkun á Deiglunni í Listagili. Þriðjudaginn 5. desember kl. 17 í Deiglunni, Kaupvangsstræti 23.

Stjórn Gilfélagsins hefur sett fram hugmynd um að auka nýtingu Deiglunnar, sem hafa verið kynntar á tveimur aðalfundum Gilfélagsins, en nú viljum við efna til opins fundar þar sem öllum sem hafa áhuga á málinu, að mæta og leggja sínar hugmyndir fram. Við hvetjum alla áhugasama um efnið og eru búsettir á Eyjafjarðarsvæðinu að mæta og taka til máls.

Á fundinum verða hugmyndir Gilfélagsins um breytingar á Deiglunni kynntar í máli og myndum.

Stjórn Gilfélagsins og Listasafnið á Akureyri.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com