
Menning á miðvikudögum – hádegisleiðsögn. Cultural Wednesdays – a guided tour.
(English below)
Miðvikudaginn 21. mars kl. 12:15 verður boðin hádegisleiðsögn um sýninguna Líkamleiki með Brynju Sveinsdóttur sýningarstjóra.
Sýningin Líkamleiki er hugleiðing um líkamann eins og hann birtist í samtímalist. Á sýningunni eru valin verk eftir listamenn sem eiga það sammerkt að vísa í líkamann og líkamleika af ýmsu tagi.
Listamenn sýningarinnar eru Bára Kristinsdóttir, Claire Paugam, Eirún Sigurðardóttir, Elín Hansdóttir, Eva Ísleifsdóttir, Guðrún Benónýsdóttir, Haraldur Jónsson, Hrafnhildur Arnardóttir / Shoplifter, Hrafnkell Sigurðsson, Hreinn Friðfinnsson, Katrín Elvarsdóttir, Klængur Gunnarsson, Margrét Bjarnadóttir, Roni Horn, Sigurður Guðmundsson, Steina, Una Margrét Árnadóttir og Örn Alexander Ámundason. Sýningarstjóri er Brynja Sveinsdóttir.
Menning á miðvikudögum er á dagskrá í hádeginu í hverri viku og fer ýmist fram í Gerðarsafni, Salnum, Náttúrufræðistofu og Bókasafni Kópavogs.
Dagskrá Menningar á miðvikudögum er öllum opin og er aðgangur ókeypis.
////
Embody | Cultural Wednesdays
21. March 12:15 p.m.
On Wednesday, 21. March at 12:15, will be offered a guided tour of Embody, the current exhibition in Gerðarsafn with the curator Brynja Sveinsdóttir.
“The guiding principle of the exhibition is the human being as a physical body that experiences, responds to and interacts with other people, with nature and with the urban environment.“
Artists: Bára Kristinsdóttir, Claire Paugam, Eirún Sigurðardóttir, Elín Hansdóttir, Eva Ísleifsdóttir, Guðrún Benónýsdóttir, Haraldur Jónsson, Hrafnhildur Arnardóttir / Shoplifter, Hrafnkell Sigurðsson, Hreinn Friðfinnsson, Katrín Elvarsdóttir, Klængur Gunnarsson, Margrét Bjarnadóttir, Roni Horn, Sigurður Guðmundsson, Steina, Una Margrét Árnadóttir and Örn Alexander Ámundason.
Cultural Wednesdays is a diverse program during lunch hours every week. It travels between the
Culture Houses of Kópavogur: Gerðarsafn Kópavogur Art Museum, Natural History Museum of Kópavogur, Salurinn Concert Hall and Kópavogur Public Library.
The event is free of charge.