764ec59b 7b2f 4f54 9d2b 99ffacc0df8c

Leiðsögn sýningarstjóra: Markús Þór Andrésson Fimmtudag 14. september kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Leiðsögn sýningarstjóra um sýninguna Guð, hvað mér líður illa eftir Ragnar Kjartansson.

Sýningin endurspeglar óð Ragnars til listarinnar í allri sinni dýrð, til tónlistar, leikhúss, kvikmynda, bókmennta og, að sjálfsögðu, myndlistar. Hylling listamannsins birtist í völdum verkum, frá árinu 2004 til dagsins í dag; lifandi gjörningum, stórum myndbandsinnsetningum, ljósmyndum, höggmyndum, málverkum og teikningum.

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com